Wednesday 11 March 2009

Takk fyrir :)

Kæri lesandi

Þetta blogg er sett upp til að halda til haga tenglum sem nýtast náttúrufræðikennurum.
Þeir sem voru að enda við að svara könnun um notkun upplýsingatækni færi ég bestu þakkir.
Svava Pétursdóttir

Hér eru tenglarnir úr könnuninni en í neðri færslum er meira sem ég hef rekist á í gegnum tíðina.

Námsvefur, engin gagnvirkni en mikið af upplýsingum http://www.namsgagnastofnun.is/lotukerfi/Lotan.htm

Vefsíða, erfðafræði, engin gagnvirkni en gott lesefni og ágætis myndir
http://www.gen.is/

Hermiforrit – hermilíkan
Nemendur byggja sína eigin plánetu, velja þætti og sjá hvernig henni reiðir af http://www.scienceyear.com/wired/index.html?page=/planet10/

Búa til hermilíkan, eðlisfræði, byggja hluti úr allskonar hlutum http://www.phunland.com/wiki/Home

Klóna mús, sýndartilraun, auðvelt og var vinsælt hjá mér. http://learn.genetics.utah.edu/content/tech/cloning/clickandclone/

Rafmagn, sýndartilraun, svipað og Crocodile Clips http://resources.schoolscience.co.uk/BritishEnergy/11-14/circh3pg1.html

Tilraunir á myndböndum, frábært með skjávörpum, sem viðbót eða í staðinn fyrir verklegar æfingar:
http://www.nams.is/efnisheimurinn/index.htm
http://uk.youtube.com/watch?v=hqQZ7QLqIVU
http://www.tilraunavefur.hi.is/
http://www.nams.is/edlisfr/index.htm

Sjálfspróf á íslensku frá Einari Jóhannssyni http://www.ismennt.is/not/einarjo/sjalfsprof/rafmagn1.htm og http://www.ismennt.is/not/einarjo/sjalfsprof/sjalfsprofyfirlit.htm

Æfing/leikur að stilla efnajöfnur, mér fannst þetta áhrifaríkt http://funbasedlearning.com/chemistry/chembalancer/default.htm

Myndbandasafn eins og Youtube en við hæfi kennara og nemenda
http://teachertube.com/


Í neðri færslunum eru mikið af enskum tenglum en ekki allir íslenskir sem til eru,
Námsgagnastofnun er með töluvert af vefefni sjá http://nams.is/pantanir-skola/?ProductTypeID=3&ProductCategoryID=19

og Skólavörubúðin sem heitir víst A4 núna hefur látið þýða Sunflower gagnvirk forrit fyrir náttúrufræðikennslu.

Á Menntagátt má líka finna tengla í efni flokkað samkvæmt námsskrá.

No comments:

Post a Comment