Friday 13 April 2012

Ljós og litir

Sigurður Haukur deildi þessum vefslóðum um ljós og liti í Facebook hópnum og þeim er hér með haldið til haga

Monday 5 March 2012

Mannslíkaminn

Það virðast vera til endalausar síður um mannslíkamann. Hér eru þrjár til viðbótar við þær sem áður hefur verið bent hér á þessum síðum.

http://www.healthline.com/human-body-maps/ Human Body Maps, hægt að velja að sýna mismunandi líkamshluta og velja bein, vöðva, líffæri ofl.


http://www.spongelab.com/slxdev/interactives/buildabody/en/whole/index.html Build a Body, hér raðar þú saman líffærakerfunum  sjá umfjöllun hjá Free Technology for Teachers


http://www.visiblebody.com/  Visible body sjá umfjöllun hjá sfjalar Krefst innskráningar en er líka til sem app fyrir ipad



Gleðilegt er líka að Námsgagnastofnum hefur gefið út nýja kennslubók um Mannslíkamann og henni fylgja gagnvirkar fjölvalspurningar.





 Eldir ábendingar. Ath hef ekki athugað nýlega hvort þessir tenglar virka ennþá.

http://www.lydheilsustod.is/fraedsla/fraedsluefni/  Lýðheilsustöð fræðsluefni

http://www.medtropolis.com/VBody.asp  Mannslíkaminn

http://www.zygotebody.com/   Mannslíkaminn, hægt að fletta honum í sundur og skoða beinagrind, líffæri, taugakerfi, æðakerfi og vöðva sér og saman.


http://www.bbc.co.uk/science/humanbody/body/index.shtml?organs Vefur frá BBC um líffæri mannsins, smá þungur en hentar vel, sjá the Organs game, þung enska

http://www.bbc.co.uk/science/humanbody/body/factfiles/skeleton_anatomy.shtml  Vefur BBC beinagrindin

http://nobelprize.org/educational_games/medicine/ear/game/index.html Lesefni og verkefni um eyrað á ensku, frekar þung en góður leikur

http://www.nlm.nih.gov/research/visible/visible_gallery.html  Visible Human Project® Gallery, Myndskeið þvert í gegnum mannslíkamann, forvitnilegt