Friday 14 October 2011

Stærðir

Fékk ábendingar um tvær flottar græjur og skelli þeim hér inn og á sinn stað í aðalsíðurnar.

Siggi Jess í Vallaskóla benti á þessa þar sem maður getur fengið tilfinningu fyrir öllum stærðum frá ljósárum niður í sameindir sé ekki betur en að vefurinn sé frá Nikon og heitir UNIVERSCALE

En umræðurnar komu í kjölfar þess að Nanna Traustadóttir minnti okkur á þennan vef frá Dolan um Frumustærðir Cell Size and Scale

Annars finnst mér þessi vera einfaldur og virka vel How big is a .... ?

Enn einn um stærðir og þessi rúllar alla leið niður í skammtafræðina og upp endimörk alheimsins ? The scale of the Universe